Sony Xperia E1 - Aðgengisstillingar

background image

Aðgengisstillingar

Skoðaðu og breyttu stillingum tækisins úr stillingavalmyndinni. Stillingavalmyndin er

aðgengileg frá bæði forritaskjánum og flýtistillingunum.

Stillingavalmynd tækisins opnuð frá forritaskjánum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á

Stillingar.

Flýtistillingaskjárinn opnaður

Dragðu stöðustikuna niður með tveimur fingrum.

Stillingar valdar til birtingar á flýtistillingaskjánum

1

Dragðu stöðustikuna niður með tveimur fingrum og pikkaðu svo á

Breyta.

2

Veldu flýtistillinguna sem þú vilt birta.

Flýtistillingaskjárinn endurskipulagður

1

Dragðu stöðustikuna niður með tveimur fingrum og pikkaðu svo á

Breyta.

2

Snertu og haltu inni við hliðina á flýtistillingu og færðu það svo þangað sem þú

vilt.